Færslur mánaðarins: febrúar 2012

æfingadagbókin

Í haust gerði ég mér ferð í Performe og nældi mér í eintak af æfingadagbókin 2011. þessi bók er búin að vera mín stoð og stytta í átakinu mínu.
 *þessi mynd er tekin af facebook síðu æfingadagbókarinnar*
þessi bók fer alltaf með mérí ræktina. Skrái allt sem ég geri í þessa bók og allar pælingar. Þegar mér […]