Færslur mánaðarins: janúar 2012

Til að byrja með vil ég þakka öllum þeim sem commentuðu á síðasta blogg. ég mun skoða ráðleggingarnar mjög vel og fara yfir þetta. Þúsund þakkir öll;*
Um daginn fékk ég plakk frá Intersport þar sem var verið að auglýsa hvað væri á útsölu hjá þeim. Eftir kvöldmat brunaði ég upp á Höfða og ætlaði að […]

stend í stað

ææææji hjálp! ég er búin að vera föst í sömu þyngd núna frá því í nóvember! 93kg! jújú hafa komið dagar sem ég hef komist niður í 92 kg og aðra daga sem ég er í 94 kg. en oftast er ég 93 kg! ég er 163 á hæð svo ég á að vera með […]

það sem fer í taugarnar á mér

Eins mikið og ég elska nú ræktina og allt sem tengist góðum lífsstíl eru nokkur atriði sem fara virkilega í taugarnar á mér dagsdaglega þegar ég er að lesa mig til eða sem gerist í ræktinni hjá mér. nú langar mig að deila þeim upplýsingum með ykkur.
halda sig í brettið: jú hlaupabrettin eru með handföng […]

alltof góð við sjálfa mig

úff ég er búin að vera alltof góð við sjálfa mig síðustu dagana. sérstaklega frá því í gær.
ég veit að þetta er örugglega elsta afsökunin í bókinni en mikið djöfull bölva ég þessum nokkru dögum mánaðarins sem við stelpur þurfum að ganga í gegnum.
á fimmtudagskvöldið var ég farin að finna fyrir verkjum og farin að […]

bakverkir !

ég byrjaði á rassátakinu mínu í gær. hefði betur átt að sleppa því.
núna er ég að farast í bakinu (held að þetta sé tognun), harðsperrur í rassinum og lærunum. labba eins og geit hérna. Auðvitað þurfti ég að fara upp alla stigana í skólanum í dag í leið minni í tíma, það var sársaukafullt !
Ég […]

úúútsölur.. og feitt fólk !

þessa dagana er ég eins og sannur Íslendingur.. að farast úr spenningi yfir útsölunum. Ég hef þó verið leiðinleg og erfið við sjálfa mig og haldið mig heima. Ég hef þó fylgst með útsölum á netinu (um er að ræða föt nota bene). Jújú ég sé fullt af fallegum kjólum, pilsum, […]