Færslur mánaðarins: desember 2011

teygjur?

Ég lendi oft í þeim samræðum við fólk um hversu mikilvægar teygjuæfingar eru. Því miður virðast margir halda að teygjuæfingar sé ekki mikilvægur hluti af æfingaprógramminu. Sannleikurinner nú samt sá að teygjur gefa okkur meiri styrk og gera vöðvana fallegri. Með því að teygja vel í lok æfingar erum við að fyrirbyggja meiðsli.
Þegar við reynum […]

jóladagur :)

Vona að þið hafið haft það gott yfir jólin. Jólin voru nánast fullkomin hjá mér gæti ekki verið sáttari.
Í dag ætla ég að eyða deginum í að hafa það gott með litlu systrum mínum og bróðir. og auðvitað allri fjölskyldunni í heild sinni. En ég ætla líka eyða deginum í að setja mér ný markmið […]

aðfangadagur :)

Jæja, þá er aðfangadagur runninn í garð. Frí í ræktinni í dag og á morgun.Byrja aftur að fullum krafti á mánudaginn. Frábært að hafa hátíðirnar yfir helgar, ræktarplanið fer ekki í fuck á meðan
Venjan hjá fjölskyldunni minni er að hafa hangikjöt í matinn á aðfangadag… en ég er svo matvönd að ég borða […]

stutt til jóla

4 dagar í aðfangadag… úff. Ég er að fara austur á land á eftir, fer frá ræktinni minni og þægindakúlunni sem ég er búin að búa mér til. Í staðin verð ég hjá fjölskyldunni í 10 daga, þar sem ég gæti jú svosem farið í ræktina. En hvern er ég að þykjast að plata? Ég […]

jólafríííí

loksins komin í jólafrí. kláraði síðasta prófið mitt í gær nu gilda engar afsakanir lengur.
ætla að koma sterk aftur til leiks á blogginu í kvöld eða um helgina með blogg úr gagnasafninu mínu
BYSSUdagur í dag í ræktinni… yaay

jólafrííí :)

Yaay kláraði síðasta prófið mitt í gær og er því komin í jólafrí Sem þýðir að allar afsakanir eru ógildar. Ég þarf ekki að drekka malt og appelsín til að halda fókus lengur, ég VERÐ að borða, ekki sleppa morgunmat, eða hádegismat. Frábær tilhugsun að þurfa ekki að hugsa um nám í minnst […]

átak, lokapróf og jólaundirbúningur.

þetta þrennt á svo engann veginn samleið.
það að hafa lokapróf í desember er uppskrift á enn meira át á óhollum mat.
Á morgun fer ég í mitt annað lokapróf. Ég get ekki sagt að ég sé búin að vera duglega að fara eftir réttu matarræði og drukkið nóg af vatni. Fyrir fyrsta prófið var ég dugleg […]