Færslur mánaðarins: nóvember 2011

að vera feitur?

Ég hef mikið pælt í hugtakinu að vera feitur undanfarið.
Sjálf hef ég ekki flokkast undir flokkin að vera grönn frá því ég var 11 ára gömul. Ég hef fengið að heyra allskonar útfærslur á því hvaða vaxtarlag ég er með. Feit, búttuð, offitusjúklingur, kvennleg og svo lengi mætti telja. Að sjálfsögðu varð ég sár þegar […]

miðvikudagur - jólajólajóla :)

Ég hef aldrei verið mikið fyrir jólin. Ég hef aldrei skilið stressið í kringum jólin og finn aldrei fyrir því að jólin séu að koma.
Ákvað að dwl jóladiskum handa dóttir kærasta míns og datt auðvitað inn í lögin. Myndi ekki segja að ég sé komin í jólaskap, en núna hlakkar mig til að fara heim […]

föstudagur winning!

hvað er skemmtilegra en að hlusta á góða tónlist á föstudögum og dilla sér? Finnst það ætti að vera regla að hlusta á góða tónlist á föstudögum til að koma sér í gír fyrir komandi helgi. Hér hljómar ” On thee Floor” Með J.Lo, sem er btw uppáhalds lagið mitt til að hlaupa við. Helvíti […]

rækt+jóga

Miðvikudagar eru fóta- og magaæfingadagarnir mínir.
Tók harkalega á fótunum í dag á æfingu. Veit ekki afhverju.. en ég er með svo margar fótaæfingar að ég hef eiginlega ekki tíma til að gera þær allar áður en ég þarf að mæta í skólann.
Ég dwl á netinu fyrir ekki svo löngu síðan yoga meltdown með Jillian úr […]

Fæðubótaefni..

Mánudagur til mæðu? Eða var það ekki einhvern vegin þannig?
Markmið vikunnar: mæta 5x í ræktina í þessari viku og jafnvel bæta við einhverjum kvöldæfingum ef fýlingurinn er þannig. Borða hollan mat þessa viku og drekka nóg af vatni. Helst ekki taka stóran nammidag komandi laugardag (gæti verið erfitt, er að vinna um helgina) og hafa […]

Sunnudagur

úff með bullandi samviskubit eftir þessa sumarbústaða ferð. hollustan fauk alveg útum gluggann og viljastyrkurinn var enginn. Huggaði mig þó allan tíman við það að ég er búin að vinna þetta inn í gegnum tíðina, en það réttlætir þetta alls ekki.
bjór drykkja - tjékk
snakk - tjékk
Súkkulaði át - tjékk
feitur grillmatur - tjékk
liggja flöt í heitapottinum […]

Föstudagur yaay

fallegur föstudagur ekki satt? það finnst mér allavega, frí í skólanum og ekkert bíður mín nema að skunda í ræktina og halda svo upp í sumarbústað með kallinum og góðri vinkonu.
Í dag er upphandleggsvöðvar og bakvöðvar, dagur sem er í sérstök uppáhaldi hjá mér af lyftingardögunum. Nema hvað þriðjudagar og fimmtudagar eru í sértöku uppáhaldi […]

Fyrsti í bloggi

Ár og aldir frá því ég stundaði blogg síðast.. en mér til hjálpar og vonandi ykkur hinum ætla ég að halda úti síðu þar sem ég skrifa niður vangaveltur mínar í heilsuátakinu mínu.
Ég hef semsagt verið í heilsuátaki núna frá því í mars á þessu ári en með hléum yfir síðasta sumar. Ég á enn […]

Fyrsta færslan

Velkominn í bloggið þitt á Blogg.is. Þetta er fyrsta færslan þín sem þú getur breytt (eða eytt). Byrjaðu að blogga!